Meistaramóti GVS 2015. lauk í dag eftir 4 skemmtilega daga í góðu veðri. Að sjálfsögðu var útdeilt verðlaunum í lokin.
Úrslit urðu eftirfarandi.
Meistaraflokkur.
Klúbbmeistari karla. Adam Örn Stefánsson
2.sæti Guðbjörn Ólafsson.
3. sæti. Aron Bjarni Stefánsson
Konur.
Klúbbmeistari konur. Guðrún Egilsdóttir
2. sæti. Ingibjörg Þórðardóttir
3. sæti. Sigurdís Reynisdóttir.
1. flokkur karlar.
1.sæti. Sigurður Gunnar Ragnarsson
2. sæti. Reynir Ámundason
3. sæti. Húbert Ágústsson
2. flokkur karlar.
1. sæti Hallberg Svavarsson
2. sæti. Birgir Björnsson
3. sæti. Sigurður J Hallbjörnsson
3. flokkur karlar
1. sæti. Gísli Vagn Jónsson
2. sæti. Kristinn Þór Guðbjartsson
3. sæti. Arnar Daníel Jónsson
4. flokkur karlar.
1. sæti Albert Ómar Guðbrandsson
2. sæti Kristján Árnason
Öldungaflokkur karlar.
1. sæti Þorbjörn Bjartmar Björnsson
2. sæti. Andrés Ágúst Guðmundsson
3. sæti Rúrik Lyngberg Birgisson
Öldungaflokkur karlar m/forgjöf
1. sæti. Þorbjörn Bjartmar Björnsson
2. sæti. Andrés Ágúst Guðmundsson
3. sæti. Þorvarður Bessi Einarsson
Konur m/forgjöf.
1. sæti. Ingibjörg Þórðardóttir
2. sæti. Guðrún Egilsdóttir
3. sæti. Sigurdís Reynisdóttir
Þessi var svo næstur holu á 3 / 12. Þessi snillingur heitir Sigurður Gunnar Ragnarsson