Meistaramót Golfklúbbs Vatnsleysustrandar árið 2020 fór fram dagana 25.-28. júní. Alls tóku 40 kylfingar þátt í mótinu og voru það þau Adam Örn Stefánsson og Heiður Björk Friðbjörnsdóttir sem fögnuðu klúbbmeistaratitli.
Meistaraflokkur karla:
1. Adam Örn Stefánsson, +26
2. Jóhann Sigurðsson, +27
Meistaraflokkur kvenna:
1. Heiður Björk Friðbjörnsdóttir, +32
2. Sigurdís Reynisdóttir, +59
3. Guðrún Egilsdóttir, +91
Öldungaflokkur karla:
1. Jóhann Sigurbergsson, +26
2. Guðbjörn Ólafsson, +39
3. Axel Þórir Alfreðsson, +54
Öldungaflokkur kvenna:
1. Hrefna Halldórsdóttir, 114 punktar
2. Jóhanna Halldórsdóttir, 68 punktar
Kvennaflokkur:
1. Sara Yvonne Ingþórsdóttir, 143 punktar
2. Hildur Hafsteinsdóttir, 128 punktar
3. Magdalena Wojtas, 108 punktar
1. flokkur karla:
1. Sverrir Birgisson, +30 ( vantar á mynd).
2. Gunnlaugur Atli Kristinsson, +31
3. Húbert Ágústsson, +46
2. flokkur karla:
1. Sigurður J. Hallbjörnsson, +69
2. Sveinn Ingvar Hilmarsson, +79
3. Úlfar Gíslason, +80
3. flokkur karla:
1. Eymar Gíslason, +88
2. Daníel Cochran Jónsson, +102
3. AlbertÓmar Guðbrandsson, +110
4. flokkur karla:
1. Ómar Atlason, 84 punktar
2. Svavar Jóhansson, 65 punktar. ( vantar á mynd).
Stjórn og mótanefnd óska öllum til hamingju með skemmtilegt mót.
Sjáumst öll og vonandi fleiri til á mæsta ári.