Meistaramóts fyrirkomulag

Meistaramótið er höggleikur. Fyrirkomulag er eftirfarandi.
Meistara flokkur, 1. og 2. flokkur spila 4 daga. Miðvikurdag, fimmtudag, föstudag og laugardag.
3.flokkur, kvennaflokkur og öldungaflokkur spila í 3 daga. Fimmtudag, föstudag og laugardag.
Þátttakendur geta skráð sig á rástíma alla dagana nema laugardag. Þá mun mótanefnd raða í rástíma eftir árangri .