Vinningaskráin er ekkert smá glæsileg !
ERTU BÚINN AÐ SKRÁ ÞIG Í MÓTIÐ 6. JÚLÍ
-Verkfærasett
-Mánaðarkort í Sporthúsið
-Gjafabréf í All in
-Út að borða Asía 8000 kr
-Gjafabréf í Hole in One 7000 kr
-Pönnukökupanna að verðmæti 12000 kr
-Softshell jakki að verðmæti 10000 kr
-4 öskjur af fiski
-Humar
-Gjafaöskjur og konfekt frá Nóa Síríus
-Golfkúlur
-Út að borða Duus hús
-Gjafabréf í Símensbúðina 2500 kr
-Út að borða fyrir 2 á KFC