Öldungasveit GVS er að keppa í sveitakeppni GSÍ í Sandgerði.
sveitina skipa
Andrés Guðmundsson
Birgir Björnsson
Þorbjörn Björnsson
Rúrik Birgisson
Gísli Vagn Jónsson
Hallberg Svavarsson
Liðstjóri er Guðbjörn Ólafsson
Það er skemst frá því að segja að fyrsti leikur sem spilaður var á föstudag vanst. á móti Hornfirðingum. 2 – 1.
Birgir og Þorbjörn unnu, Andrés vann, en Hallberg tapaði naumlega.
Annar leikur á móti á móti Mosfellingum tapast 0 -3
3. leikur á móti Mostra tapaðist 0 -3 .
GVS hafnaði í 3 sæti .