Opna Texas Scramble Öryggismiðstöðin

Upplýsingar

Öryggismiðstöðin Opna Texas Scramble.

Laugardaginn 28 maí.

 

Leikið verður 2 manna Texas Scramble. Samanlögð grunnforgjöf er lögð saman og deilt í með 5. ATH. hæst gefin forgjöf getur ekki orðið hærri en sem nemur forgjö lægri keppanda.

 

Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu sætin, Verðlaunin eru Öryggisvörur frá Öryggismiðstöð Íslands.

 

1. verðlaun 2 x Léttvatnsslökkvitæki að verðmæti samtals rúmar 20.000 kr.

 

2. verðlaun 2 x Sjúkrapúði að verðmæti rúmar 15.000 kr.

 

3. verðlaun 2 x Eldvarnarteppi og reykskinjari að verðmæti samtals cca 10.000 kr.

 

Mótsgjald er kr 4000 á hvern keppanda.