Ágæti félagsmaður GVS
Þriðjudagskvöldið 2. maí verður fræðslukvöld í golfskálanum kl. 19:30.
Þar munu dómarar klúbbsins fara yfir eftirfarandi golfreglur.
Regla 13, bolta leikið þar sem hann liggur
Regla 24, hindranir
Regla 25. óeðlilegt ástand vallar,sokkinn bolti og röng flöt
Regla 26, vatnstorfærur, þ.m.t. hliðarvatnstorfæra.
Einnig munum við svara fyrirspurnum frá þátttakendum.
Í lokin sýnikennsla í völdum atriðum eins og að taka lausn, láta bolta falla og fleira.
Vonumst til að sjá sem flesta