Úrslit Opna hjóna og parakeppni GVS

Úrslit í Opna hjóna og parakeppni GVS voru eftirfarandi:
Villa kom upp við útreikning á vallarforgjöf vegna mótsinns. unnið er við endurreikningu.

Við biðjumst velvirðingar á að útreikningur í Opna hjóna og Parakeppninni var vitlaust reiknaður. En rétt úrslit eru hér fyrir neðan.

Endurreiknuð úrslit úr Hjóna og parakeppninni.

1 Harmar 13 +4 76 63 
2 4raTímaParið 14 +7 79 65
3-6 Prýðisfólk 8 +2 74 66
3-6 JR 11 +5 77 66
3-6 GRINDJÁNAR 16 +10 82 66

14. Tvö grjóthörð, margir á sama skori þar, varpað var því hlutkesti.

Næst holu 3/12 Oddný Þóra 1.45 m
Næst holu 8/17 Leidy Karen 0.83 m

Klikkið á linkinn hér að neðan. til að fá alla upp.

Heildarúrslit eru hér .Texas

 
GVS þakkar öllum sem tóku þátt.
Vinninga má vitja í Golfskála GVS.