Month: júní 2015

Meistaramót GVS 2015. Úrslit

Meistaramóti GVS 2015. lauk í dag eftir 4 skemmtilega daga í góðu veðri. Að sjálfsögðu var útdeilt verðlaunum í lokin. Úrslit urðu eftirfarandi. Meistaraflokkur. Klúbbmeistari karla. Adam Örn Stefánsson 2.sæti…

Meistaramót Rástímar lokadagur

Tími 09:00 Svavar Jóhannsson Hilmar Jóhannsson Jóhann Berg Þorgeirsson 09:12 Jón Páll Sigurjónsson Kristinn Ástvaldsson Þorvarður Bessi Einarsson 09:24 Jón Ingi Baldvinsson Andrés Ágúst Guðmundsson Rúrik Lyngberg Birgisson Þorbjörn Bjartmar…

Meistaramótið 2015 !

Hæ ertu ekki örugglega búin að skrá þig í skemmtilegasta mót ársinns ! Upplýsingar ATH. þetta ár verður spilað frá fimmtudegi til sunnudags Við skráningu raðast í flokka eftir forgjöf,…

Reykjanesmótaröð eldri kylfinga.

Í dag lauk Reykjanesmótaröð eldri kylfinga á Kálfatjarnarvelli í blíðskaparveðri. Úrslit urðu eftirfarandi. Punktakeppni karlar 50+ 1.sæti. Ólafur Richard Róbertsson GSG. 110 punktar 2.sæti. Halldór Einir Smárason GG. 108 punktar…

Meistaramót GVS

Upplýsingar ATH. þetta ár verður spilað frá fimmtudegi til sunnudags Við skráningu raðast í flokka eftir forgjöf, nema í kvenna og öldungaflokki. Rástíma skráning er frjáls á fimmtudegi og föstudegi…

Félagaskrá GVS.

Þeir félagsmenn sem ekki hafa gengið frá árgjaldi fyrir árið 2015 verða teknir af félagsskrá og aðgangi á golf.is verður lokað, frá með deginum í dag. Ef félagsmenn sem hafa…

M-mót 3 Draumahringurinn

Golfklúbbur Vatnsleysustrandar (GVS) 3. júní 2015 Fyrirkomulag Almennt Kálfatjarnarvöllur Skráning 15.05.15 – 03.06.15 Mótsgjöld Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu Einn flokkur karla…