Month: ágúst 2015

Opna kvennamót GVS. 29. ágúst.

29 ágúst n.k. heldur Golfklúbbur Vatnsleysustrandar opið kvennamót á Kálfatjörn. Glæsileg verðlaun í boði. Nokkrir rástímar lausir. Mótið er punktakeppni með forgjöf og hámarksforgjöf er 36. Besta skor án forgjafar…

Öldungar keppa Sandgerði.

Öldungasveit GVS er að keppa í sveitakeppni GSÍ í Sandgerði. sveitina skipa Andrés Guðmundsson Birgir Björnsson Þorbjörn Björnsson Rúrik Birgisson Gísli Vagn Jónsson Hallberg Svavarsson Liðstjóri er Guðbjörn Ólafsson Það…

Bikarkeppnin 2.umferð

Þá er búið að draga í aðra umferð. 1. Hólmar Waage — Steinunn Ingibjörg Gunnlaugsdóttir 2. Rúrik L.Birgisson — Sigurður G.Ragnarsson 3. Guðrún Andrésdóttir — Arnar Daníel 4. Jón Páll…