Meistaramót GVS 2021
Meistaramót GVS 2021 fór fram á Kálfatjarnarvelli 23 -27 júní. Meistaramót eru alltaf skemmtileg, þó að veðurguðirnir hafi ekki alveg verið okkur hliðhollir í ár. Hér fylgja nokkrar myndir frá…
Sími 424 6529 - póstur gvsgolf@gmail.com
Getraunanúmer 191
Meistaramót GVS 2021 fór fram á Kálfatjarnarvelli 23 -27 júní. Meistaramót eru alltaf skemmtileg, þó að veðurguðirnir hafi ekki alveg verið okkur hliðhollir í ár. Hér fylgja nokkrar myndir frá…
Búið er að opna fyrir rástímaskráningu á miðvikudag og fimmtudag fyrir þá sem taka þátt í Meistaramóti GVS. Munið að skrá bæði fyrri og seinni 9 holur.
Önnur umerð í bikarkeppni 2021 Dregið hefur verið í aðra umferð bikarkeppninar 2021 og skal öllum leikjum lokið Sunnudaginn 20 Júní Þeir þrír aðilar sem dregnir voru aftur inn eru…