A sveit GVS

A sveit GVS.
Jæja þá er búið að velja A sveit GVS sem mun keppa á Kálfatjörn 8 ágúst næstkomandi.
Sveitina skipa eftirfarandi Leikmenn.
Ágúst Ársælsson
Guðbjörn Ólafsson
Guðni Ingimundarson
Guðni Sigurðsson
Reynir Ámundarson
Sigurður Gunnar Ragnarsson
Liðstjóri : Sigurþór Sævarsson
Aðstoðarliðstjóri : Jón Þorkell Jónasson
Snemma á fösturdaginn 8 ágúst munum við hefja leik i 4 deild og stefnan er sett á a spila í 3 deild að ári.
Við hvetjum ykkur til að koma og hvetja okkur áfram.
Áfram GVS
Guðbjörn

Meistaramót GVS Úrslit 2014 !

DSC_0174Meistarar.

Meistaraflokkur.

1. Klúbbmeistari:  Ágúst Ársælsson

2. Guðbjörn Ólafsson

3. Guðni Ingimundarson

DSC_0171

 

Kvennaflokkur.

1. Klúbbmeistari kvk. Guðrún Egilsdóttir

2. Ingibjörg Þórðardóttir

3. Sigurdís Reynisdóttir

DSC_0141

 

1. flokkur karlar.

1. Birgir Björnsson

2. Veigur Sveinsson

3. Sigurður J Hallbjörnsson

DSC_0129

 

2. flokkur karlar.

1. Arnar Daníel Jónsson

2. Reynir Erlingsson

DSC_0125

3. flokkur karlar.

1. Albert Ómar Guðbrandsson

2. Magnús Már Júlíusson

DSC_0116

Karlar 55+

1. Hallberg Svavarsson

2. Jörundur Guðmundsson

3. Þorbjörn Bjartmar Birgisson

DSC_0158

 

Konur m/ forgjöf.

1. Ingibjörg Þórðardóttir

2. Guðrún Egilsdóttir

3. Guðrún Andrésdóttir

DSC_0148

 

Karlar 55 + m/forgjöf

1. Þorbjörn Bjartmar Björnsson

2. Jón Ingi Baldvinsson

3. Jörundur Guðmundsson

DSC_0153

Klúbbmeistari m/forgjöf

Þorbjörn Bjartmar Björnsson

 

Myndir frá meistaramóti

 

 

 

Bændaglíma – lokahóf

Minnum félagsmenn á bændaglímuna og lokahófið laugardaginn 26. september.

Mæting stundvíslega kl. 14:00 og þá verður raðað í lið. Skráning á Golf.is er eingöngu til að tilkynna þátttöku ekki skráning á rástíma.

Ræst verður út af öllum teigum kl. 14:30
Matur kl.19:00 og lokahóf þar sem afhent verða verðlaun fyrir Stigamótaröðina og Bikarmeistara GVS.

Mótsgjald kr. 3.000.- matur innifalinn (1.500 kr. fyrir þá sem ekki taka þátt í mótinu).

Ath. lokað verður fyrir skráningu kl. 12:00 föstudaginn 25. September þeir sem ætla að mæta í lokahófið en taka ekki þátt í mótinu þurfa einnig að tilkynna það fyrir þann tíma í síma: 424-6529 eða á golfskali@simnet.is