Kvennalið GVS 2.deild á Akranesi 2025.
Kvennalið GVS hefur tekið þátt í 2. deild Íslandsmóts Golfklúbba á Akranesi. Það er skemmst frá að segja að liðið endaði í 7 sæti af alls 10 liðum. Frábær frammistaða…
Sími 424 6529 - póstur gvsgolf@gmail.com
Getraunanúmer 191
Kvennalið GVS hefur tekið þátt í 2. deild Íslandsmóts Golfklúbba á Akranesi. Það er skemmst frá að segja að liðið endaði í 7 sæti af alls 10 liðum. Frábær frammistaða…
Jæja elsku golfskvísur GVS, nú er kominn tími á að skrá sig í árlega kvennagolfmótið eða Guðnýjarmót. Þar sem allar eru velkomnar sama hver forgjöfin er enda snýst mótið um…
Bændaglíma GVS fór fram í gær 21. sept. Bændur voru Helgi og Heiður. Mikill fjöldi tók þátt og skemmtu sér allir vel, enda veður gott og góða skapið var í…
Þessar eðalkonur voru að keppa fyrir hönd GVS á Grundarfirði. Að sjálfsögðu stóðu þær sig með sóma.
Meistaramót GVS 2021 fór fram á Kálfatjarnarvelli 23 -27 júní. Meistaramót eru alltaf skemmtileg, þó að veðurguðirnir hafi ekki alveg verið okkur hliðhollir í ár. Hér fylgja nokkrar myndir frá…
Búið er að opna fyrir rástímaskráningu á miðvikudag og fimmtudag fyrir þá sem taka þátt í Meistaramóti GVS. Munið að skrá bæði fyrri og seinni 9 holur.