Bændaglíma GVS 2024
Bændaglíma GVS fór fram í gær 21. sept. Bændur voru Helgi og Heiður. Mikill fjöldi tók þátt og skemmtu sér allir vel, enda veður gott og góða skapið var í…
Íslandsmót 2. deild kvenna.
Þessar eðalkonur voru að keppa fyrir hönd GVS á Grundarfirði. Að sjálfsögðu stóðu þær sig með sóma.
Meistaramót GVS 2021
Meistaramót GVS 2021 fór fram á Kálfatjarnarvelli 23 -27 júní. Meistaramót eru alltaf skemmtileg, þó að veðurguðirnir hafi ekki alveg verið okkur hliðhollir í ár. Hér fylgja nokkrar myndir frá…
Meistaramót GVS 2021
Búið er að opna fyrir rástímaskráningu á miðvikudag og fimmtudag fyrir þá sem taka þátt í Meistaramóti GVS. Munið að skrá bæði fyrri og seinni 9 holur.
Golfsumarið 2021 er hafið!
Það má með sanni segja að golfsumarið 2021 sé hafið. Nóg að gera á Kálfatjarnavelli þessa fyrstu daga sumars. Þá fara mótin að detta inn á dagatalið. Fyrsta Wendel-mótið í…
Vertíðarlok
Á laugardaginn síðastliðinn hélt GVS sína árlegu Bændaglímu. Þegar Bændaglíman er haldin. Þá er farið að líða að lokum golfvertíðarinnar það árið. Það er þó ekkert sem segir að ekki…