KÁLFATJARNARVÖLLUR LOKAÐUR !

Ágætu GVS félagar .20140806_192203-001

Kálfatjarnarvöllur verður lokaður að mestu á morgun, og síðan alveg á föstudag, laugardag og fram á kvöld á sunnudag, vegna sveitarkeppni GSÍ.

Félagar í GVS geta spilað á öðrum völlum sem ekki halda sveitarkeppni um helgina á 50 % afslætti gegn framvísun félagsskýrteinis eða pokamerkis.

Þeir félagar sem hafa áhuga á að fylgjast með keppninni, er að sjálfsögðu velkomnið að koma og styðja við sveitina okkar, og eða draga fyrir sveitina .

Mótsstjórn.