Meistaramót breyting

Vegna slæmrar veður spár á fimmtudag, hefur verið ákveðið að 3.flokkur, kvenna flokkur og öldunga flokkur sem hefja áttu leik á fimmtudag hefji leik á morgun miðvikudag . Fimmtudagur dettur því út hjá þessum flokkum. Rástímar haldast óbreittir.  Aðrir flokkar eru beðnir um að fylgjast með fréttum hér á síðunni eða á facebook síðu okkar hvort fimmtudagur verði felldur út hjá þeim líka.

Mótanefnd