Meistaramót GVS 2015. Úrslit

Meistaramóti GVS 2015. lauk í dag eftir 4 skemmtilega daga í góðu veðri. Að sjálfsögðu var útdeilt verðlaunum í lokin.

IMG_8783 (2)

 

 

Úrslit urðu eftirfarandi.

Meistaraflokkur.

IMG_8766 (2)

Klúbbmeistari karla.  Adam Örn Stefánsson

2.sæti Guðbjörn Ólafsson.

3. sæti. Aron Bjarni Stefánsson

Konur.

IMG_8754 (2)

Klúbbmeistari konur. Guðrún Egilsdóttir

2. sæti. Ingibjörg Þórðardóttir

3. sæti. Sigurdís Reynisdóttir.

1. flokkur karlar.

IMG_8700

 

1.sæti. Sigurður Gunnar Ragnarsson

2. sæti. Reynir Ámundason

3. sæti. Húbert Ágústsson

2. flokkur karlar.

IMG_8685

1. sæti Hallberg Svavarsson

2. sæti. Birgir Björnsson

3. sæti. Sigurður J Hallbjörnsson

3. flokkur karlar

IMG_8674 (2)

1. sæti. Gísli Vagn Jónsson

2. sæti. Kristinn Þór Guðbjartsson

3. sæti. Arnar Daníel Jónsson

4. flokkur karlar.

IMG_8659 (2)

1. sæti Albert Ómar Guðbrandsson

2. sæti Kristján Árnason

Öldungaflokkur karlar.

.IMG_8741 (2)

 

1. sæti Þorbjörn Bjartmar Björnsson

2. sæti. Andrés Ágúst Guðmundsson

3. sæti Rúrik Lyngberg Birgisson

Öldungaflokkur karlar m/forgjöf

IMG_8726 (2)7

1. sæti. Þorbjörn Bjartmar Björnsson

2. sæti. Andrés Ágúst Guðmundsson

3. sæti. Þorvarður Bessi Einarsson

Konur m/forgjöf.

IMG_8713 (2)

1. sætiIngibjörg Þórðardóttir

2. sæti. Guðrún Egilsdóttir

3. sæti. Sigurdís Reynisdóttir

IMG_8639 (2)

 

Þessi var svo næstur holu á 3 / 12. Þessi snillingur heitir Sigurður Gunnar Ragnarsson

 

Meistaramót Rástímar lokadagur

Tími
09:00

Svavar Jóhannsson

Hilmar Jóhannsson

Jóhann Berg Þorgeirsson

09:12

Jón Páll Sigurjónsson
Kristinn Ástvaldsson
Þorvarður Bessi Einarsson

09:24

Jón Ingi Baldvinsson
Andrés Ágúst Guðmundsson
Rúrik Lyngberg Birgisson
Þorbjörn Bjartmar Björnsson
09:36

Steinunn Ingibj Gunnlaugsdóttir
Guðrún Andrésdóttir
Elín Guðjónsdóttir
Bryndís Garðarsdóttir
09:48

Sigurdís Reynisdóttir
Stefanía Björk Reynisdóttir
Ingibjörg Þórðardóttir
Guðrún Egilsdóttir
10:00

Kristján Árnason
Albert Ómar Guðbrandsson
Davíð Karl Andrésson
Gísli Jónmundsson
10:12

Kristinn Þór Guðbjartsson
Arnar Daníel Jónsson
Gísli Vagn Jónsson
Gísli Páll Jónsson
10:24

Valgeir Helgason
Sigurður J Hallbjörnsson
Birgir Björnsson
Hallberg Svavarsson
10:36

Húbert Ágústsson
Reynir Ámundason
Sigurður Gunnar Ragnarsson

10:48

Jóhann Sigurðsson
Hólmar Ómarsson Waage
Fannar Jónsson

11:00

Aron Bjarni Stefánsson
Guðbjörn Ólafsson
Adam Örn Stefánsson

Meistaramót laugardags rástímar

Tími
09:00

Hólmar Ómarsson Waage GVS
Jóhann Sigurðsson GVS
Fannar Jónsson GVS

09:12

Guðbjörn Ólafsson GVS
Aron Bjarni Stefánsson GVS
Adam Örn Stefánsson GVS
Stefán Sverrisson
09:24

Reynir Ámundason GVS
Húbert Ágústsson GVS
Sigurður Gunnar Ragnarsson GVS
Kristinn Þór Guðbjartsson GVS
09:36

Gísli Páll Jónsson GVS
Valgeir Helgason GVS
Arnar Daníel Jónsson GVS
Gísli Vagn Jónsson GVS
09:48

Sigurður J Hallbjörnsson GVS
Birgir Björnsson GVS
Hallberg Svavarsson GVS

10:00

Davíð Karl Andrésson GVS
Gísli Jónmundsson GVS
Kristján Árnason GVS
Albert Ómar Guðbrandsson GVS
10:12

Steinunn Ingibj Gunnlaugsdóttir GVS
Elín Guðjónsdóttir GVS
Bryndís Garðarsdóttir GVS
Guðrún Andrésdóttir GVS
10:24

Ingibjörg Þórðardóttir GVS
Stefanía Björk Reynisdóttir GVS
Sigurdís Reynisdóttir GVS
Guðrún Egilsdóttir GVS
10:36

Svavar Jóhannsson GVS
Hilmar Jóhannsson GVS
Jón Páll Sigurjónsson GVS
Jóhann Berg Þorgeirsson GVS
10:48

Kristinn Ástvaldsson GVS
Andrés Ágúst Guðmundsson GVS
Þorvarður Bessi Einarsson GVS

11:00

Jón Ingi Baldvinsson GVS
Rúrik Lyngberg Birgisson GVS
Þorbjörn Bjartmar Björnsson GVS

Meistaramótið 2015 !

Hæ ertu ekki örugglega  búin að skrá þig í skemmtilegasta mót ársinns !

0110

Upplýsingar
ATH. þetta ár verður spilað frá fimmtudegi til sunnudags

Við skráningu raðast í flokka eftir forgjöf, nema í kvenna og öldungaflokki.

Rástíma skráning er frjáls á fimmtudegi og föstudegi en á laugardegi og sunnudegi er raðað í holl eftir árangri svo nauðsinlegt er að fylgjast með á heimasíðu.

Nú verður í fyrsta sinn keppt í unglinga flokki og eru félagar sem eru með unglinga í klúbbnum hvattir til að skrá þá í mótið.

Í unglingaflokknum er spilað frá fimmtudegi til sunnudags 9 holur hvern dag.

í kvenna og öldungaflokkum er keppt bæði með og án forgjafar.

Áætlað er að leikir á laugardag og sunnudag hefjist kl. 9 báða daga og fer verðlauna afhending fram eftir að öllum leikjum lýkur á sunnudegi.

mótanefnd

Reykjanesmótaröð eldri kylfinga.

Í dag lauk Reykjanesmótaröð eldri kylfinga á Kálfatjarnarvelli í blíðskaparveðri.

Úrslit urðu eftirfarandi.

20150620_151020

Punktakeppni karlar 50+

1.sæti.  Ólafur Richard Róbertsson  GSG. 110 punktar

2.sæti. Halldór Einir Smárason  GG. 108 punktar

3. sæti. Annel Jón Þorkelsson  GSG.  104 punktar

20150620_151143

 

Punktakeppni karlar 65+

1.sæti. Gunnar Sigurðsson GG 89 punktar.

2. sæti Jón Halldór Gíslason GG 80 punktar.

3. sæti Bjarni Andrésson GG 80 punktar.

20150620_151244

Punktakeppni konur

1.sæti. Unnur G Kristjánsdóttir GS. 78 punktar.

2. sæti. Steinunn Jónsdóttir GSG. 76 punktar.

3. sæti. Magdalena S H  Þórisdóttir  GS 76 punktar.

Höggleikur konur.

1.sæti. Magdalena S H  Þórisdóttir GS.

20150620_151323

Höggleikur karlar .

1.sæti. Annel Jón Þorkelsson  GSG.

20150620_151440

Meistaraklúbbur

Grindavík með 733 punkta

Suðurnes var með 727 punkta í öðru sæti.

GVS. þakkar öllum fyrir skemmtilegt mót.

 

 

 

Meistaramót GVS

images

Upplýsingar
ATH. þetta ár verður spilað frá fimmtudegi til sunnudags

Við skráningu raðast í flokka eftir forgjöf, nema í kvenna og öldungaflokki.

Rástíma skráning er frjáls á fimmtudegi og föstudegi en á laugardegi og sunnudegi er raðað í holl eftir árangri svo nauðsinlegt er að fylgjast með á heimasíðu.

Nú verður í fyrsta sinn keppt í unglinga flokki og eru félagar sem eru með unglinga í klúbbnum hvattir til að skrá þá í mótið.

Í unglingaflokknum er spilað frá fimmtudegi til sunnudags 9 holur hvern dag.

í kvenna og öldungaflokkum er keppt bæði með og án forgjafar.

Áætlað er að leikir á laugardag og sunnudag hefjist kl. 9 báða daga og fer verðlauna afhending fram eftir að öllum leikjum lýkur á sunnudegi.

mótanefnd

 

M-mót 3 Draumahringurinn

Golfklúbbur Vatnsleysustrandar (GVS)
3. júní 2015
Almennt
Kálfatjarnarvöllur
15.05.15 – 03.06.15
Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu
Einn flokkur karla og kvenna : 1500 ISK     Skrá í mót
DSC_0003

Upplýsingar

M-mótaröðin telur 9 mót og telja 6 bestu. Mótaröðin er punktamót. Inn í mótaröðina fléttast Draumahringurinn sem virkar þannig að besta skor á hverja holu úr öllum spiluðum mótum hvers kylfings telja í Draumahringinn og verður verðlaunað fyrir besta skor bæði með og án forgjafar