Kálfatjörn Open – Maímót GVS !
Opna Skemmumótinu sem vera átti 1.maí hefur verið aflýst. Völlurinn er á floti, og hefði ekki þolað mótið. Auk þess er veðurspáin ekki góð fyrir 1, maí. Hinsvegar hefur verið…
Bikarkeppni GVS Skráningu líkur 14.maí !
Bikarkeppni GVS í samvinnu með Hitastýringu ehf. Skráning í Bikarkeppni GVS líkur 14. maí næstkomandi. Hægt er að skrá þáttöku á Golf.is. Verðlaun eru farandbikar, og eignarbikar sem Hitastýring ehf…
Opna Skemmumótið fært til 1.maí !
ATH ! OPNA SKEMMUMÓTINU hefur verið frestað til 1. Maí. Rástímar haldast óbreyttir. Hægt er að afskrá úr, eða skrá sig í mótið á Golf.is Mótanefnd.
Til allra félaga í GVS !
Ágæti félagsmaður GVS Þriðjudagskvöldið 2. maí verður fræðslukvöld í golfskálanum kl. 19:30. Þar munu dómarar klúbbsins fara yfir eftirfarandi golfreglur. Regla 13, bolta leikið þar sem hann liggur Regla 24,…
Opna Skemmumótið.
Opna Skemmumótið er á laugardaginn 29 apríl Ertu örugglega búin að skrá þig. Glæsilegir vinningar. Fyrir besta skor, 3 efstu sætin í punktakeppni, og næstur holu á 3/12 og 8/17…
ÁTTU EFTIR AÐ GREIÐA FÉLAGSGJALDIÐ FYRIR 2017 ?
Nú styttist í að völlurinn okkar á Kálfatjörn opni og því mikilvægt að klára að greiða félagsgjaldið fyrir árið 2017. Frá og með 1. maí n.k. verða þeir sem ekki…
Vinnudagur á Kálfatjörn !
Félagar Nú gerum við völlin okkar kláran og fínan fyrir spennandi og gott golfsumar. Því höldum við vinnudag, laugardaginn 22 apríl. Þeir hörðustu mæta kl 9.00 Allir hinir mæta á…