Opið Háforgjafarmót GVS !
GVS heldur Opið Háforgjafarmót fyrir bæði karla og konur á öllum aldri, sem hafa forgjöf 24 eða hærra hjá konum og 28 eða hærra hjá körlum. Mórið er jafnt fyrir…
Sími 424 6529 - póstur gvsgolf@gmail.com
Getraunanúmer 191
GVS heldur Opið Háforgjafarmót fyrir bæði karla og konur á öllum aldri, sem hafa forgjöf 24 eða hærra hjá konum og 28 eða hærra hjá körlum. Mórið er jafnt fyrir…
REK Mótaröðin byrjar á Leiru 27 maí 2017 Annað mótið verður á Kálfatjörn 18 júní GVS hvetur alla félaga sem náð hafa aldri til að taka þátt í sem flestum…
Dregið hefur verið í fyrstu umferð bikarkeppninnar. Eftirtaldir drógust saman í fyrstu umferð. Þorbjörn Bjartmar og Guðmundur Brynjólfsson. Guðrún Andrésdóttir og Oddný Þóra Magnús Jón og Steinun Ingibjörg Rúrik og…
Wendel mótaröðin ! Annað mótið í Wendel mótaröðinni verður miðvikudaginn 24. maí. Allir félagar í GVS hvattir til að taka þátt. alls verða 7 mót og aðeins 3 telja !…
REK mótaröðin ! Upplýsingar REK mótaröðin hefst á Hólmsvelli í Leiru 27.maí 2017. Mótaröðin er bæði einstaklingskeppni og klúbbakeppni. Mótaröðinni er skipt upp í 3 flokka Konur 45 ára og…
Úrslit: Besta skor, Jón Hilmar Kristjánsson GM á 74 höggum. 1.sæti punktar, Ragnar Lárus Ólafsson GS 38 punktar. 2. sæti punktar, Jón Vilhelm Ákason GL 36 punktar. 3. sæti punktar,…
Varstu ekki örugglega búinn að skrá þig ? Opið fyrir skráningu til kl 13.00 á morgun laugardag .
Ágætu félagar. Fyrsta mótið í Wendel mótaröðinni fór fram í gær 3. maí. Aðeins 12 golfarar mættu í mótið, Veður var kanski ekki öllum að skapi, ca 12 -14 m…