Úrslit í firmakeppni GVS 2020
Í dag fór fram firmakeppni GVS. 17. fyrirtæki tóku þátt að þessu sinni. Þökkum við þeim öllum, svo og spilurum fyrir góðan og skemmtilegan dag. Úrslit eru sem hér segir.
Sími 424 6529 - póstur gvsgolf@gmail.com
Getraunanúmer 191
Í dag fór fram firmakeppni GVS. 17. fyrirtæki tóku þátt að þessu sinni. Þökkum við þeim öllum, svo og spilurum fyrir góðan og skemmtilegan dag. Úrslit eru sem hér segir.
GVS sendir 2 lið í Íslandsmót golfklúbba, sem mun fara fram um helgina. Meistaraflokkur mun spila á Ólafsfirði föstudag til sunnudags í 3 deild. liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum. Adam…
Íslandsmót golfklúbba í 2. deild kvenna fór fram hjá Golfklúbbi Vatnsleysustrandar dagana 25. – 27. júlí. Alls tóku 6 golfklúbbar þátt og var leikið í einum riðli. Hver klúbbur lék…
Dregið hefur verið í þriðju umferð í Bikarkeppni GVS Og skal öllum leikjum lokið fyrir 5 ágúst Leikur 1 Reynir Ámundason Sími 7755085 Birgir Heiðar Þórisson Sími 8977210 Leikur 2…
Meistaramót Golfklúbbs Vatnsleysustrandar árið 2020 fór fram dagana 25.-28. júní. Alls tóku 40 kylfingar þátt í mótinu og voru það þau Adam Örn Stefánsson og Heiður Björk Friðbjörnsdóttir sem fögnuðu…
Úrslit í REK-mótinu eru klár í Golfboxinu. Nándarverðlaun í mótinu hljóta 3-12 hola Ævar Már Finnsson 2,2 metra 8-17 Hola Guðrún Olga Ólafsdóttir 1,15 metri Kv. Mótanefnd GVS.
Bikarkeppni GVS 2020. Skráning í Golfboxinu Skráningu líkur 15. maí. Hvetjum alla félagsmenn til að taka þátt. Bikarkeppnin er úrsláttarkeppni, þar sem dregnir eru 2 sem spila saman, keppnin er…
Kæru GVS-ingar! Þið megið alveg herma það uppá Mótanefndina, en nú á að blása til HERMAMÓTS. Mótið verður haldið í Holtagörðum laugardaginn 15 feb.2020. Þið getið alveg sofið út eftir…
Bændaglíman verður laugardaginn 21 sept mæting kl 14 ræst út kl 15 Skráning á Golf.is
Bændaglímunni sem vera átti 14 sept, hefur verið frestað um óákveðinn tíma! Tilkynning um nýjan tíma verður kynntur fljótlega. kv Mótanefnd.