Bændaglíma GVS 2024
Bændaglíma GVS fór fram í gær 21. sept. Bændur voru Helgi og Heiður. Mikill fjöldi tók þátt og skemmtu sér allir vel, enda veður gott og góða skapið var í…
Öldungasveit GVS.
Öldungasveitin tók þátt í Íslandsmóti golfklúbba 3. deild á Hellishólun, dagana 22 til 24 ágúst 2024. Sveitin endaði í 7.sæti eftir úrslitaleik við Grindavík.
GVS í 3. sæti.
Þá er Íslandsmóti golfklúbba 4. deild lokið. GVS hafnaði í 3. sæti á eftir Grindavík sem endaði í fyrsta sæti og Jökli frá Ólafsvík.
Hola í köggi !
Sá skemmtilegi atburður átti sér stað að klúbbmeistari GVS, Helgi Runólfsson fór holu í höggi á 3. braut í annari umferð Íslandsmóts golfklúbba á Kálfatjarnarvelli í dag, en Helgi var…
Meistaramót GVS 2024
Meistaramóti GVS lauk í dag, eftir frábæra keppni og frábæru veðri á lokadegi. ( smá gola var á öðrum og þriðja degi). Mótið fór fram á Kálfatjarnarvelli 26. til 29.…