Category: Fréttir

Upplýsingar GVS – ARTDECO OPEN KVENNAMÓTINU hefur verið frestað til sunnudags ! ATH. Mótinu hefur verið frestað til sunnudagsinns 25. júní. Vegna veðurs. Rástímar flestra haldast óbreyttir, þó færist fyrsta…

Nýr héraðsdómari.

GVS hefur eignast nýjan héraðsdómara Guðmundur Brynjólfsson hefur lokið prófi héraðsdómara og staðist það með ágætum. Við óskum Guðmundi innilega til hamingju, og hlökkum til að njóta krafta hanns í…

Öldungar keppa Sandgerði.

Öldungasveit GVS er að keppa í sveitakeppni GSÍ í Sandgerði. sveitina skipa Andrés Guðmundsson Birgir Björnsson Þorbjörn Björnsson Rúrik Birgisson Gísli Vagn Jónsson Hallberg Svavarsson Liðstjóri er Guðbjörn Ólafsson Það…