Category: Fréttir

Bikarkeppnin Úrslit

Í kvöld 13.08.2014 spiluðu Sigurður Gunnar Ragnarsson og Jón Páll Sigurjónsson til úrslita í bikarkeppni GVS. Leikurinn var æsispennandi og endaði hann með sigri Jón Páls 1-0. Jón Páll er…

A sveit GVS

A sveit GVS. Jæja þá er búið að velja A sveit GVS sem mun keppa á Kálfatjörn 8 ágúst næstkomandi. Sveitina skipa eftirfarandi Leikmenn. Ágúst Ársælsson Guðbjörn Ólafsson Guðni Ingimundarson…

Meistaramót GVS Úrslit 2014 !

Meistarar. Meistaraflokkur. 1. Klúbbmeistari: Ágúst Ársælsson 2. Guðbjörn Ólafsson 3. Guðni Ingimundarson Kvennaflokkur. 1. Klúbbmeistari kvk. Guðrún Egilsdóttir 2. Ingibjörg Þórðardóttir 3. Sigurdís Reynisdóttir 1. flokkur karlar. 1. Birgir Björnsson…