Category: Myndir

Vinnudagur hjá GVS

Skemmtilegur og árangursríkur dagur á Kalfatjörn. Unnið var við pallasmíði við golfskála og wc við 6, teig. Farinn ruslatínsluhringur og ýmislegt annað gert. Nú á eftir að klára að klæða…