Vinnudagur hjá GVS
Skemmtilegur og árangursríkur dagur á Kalfatjörn. Unnið var við pallasmíði við golfskála og wc við 6, teig. Farinn ruslatínsluhringur og ýmislegt annað gert. Nú á eftir að klára að klæða…
Framkvæmdir við golfskála GVS
Covid, jarðskjálftar já og eldgos! þetta þrennt hættir vonandi allt með tíð og tíma. Golf er að verða þjóðaríþrótt íslendinga, og ég hef enga trú á að það hverfi frá…
Golfsumarið 2021 er hafið!
Það má með sanni segja að golfsumarið 2021 sé hafið. Nóg að gera á Kálfatjarnavelli þessa fyrstu daga sumars. Þá fara mótin að detta inn á dagatalið. Fyrsta Wendel-mótið í…
Golfsumarið er framundan!
Jæja nú höfum við öll trú á því að góða veðrið sé á næsta leiti, og gott golfsumar sé framundan. Fríður flokkur félaga í GVS hefur að undanförnu lagað aðstöðuna…
Vertíðarlok
Á laugardaginn síðastliðinn hélt GVS sína árlegu Bændaglímu. Þegar Bændaglíman er haldin. Þá er farið að líða að lokum golfvertíðarinnar það árið. Það er þó ekkert sem segir að ekki…
Íslandsmót golfklúbba í 2. deild
Íslandsmót golfklúbba í 2. deild kvenna fór fram hjá Golfklúbbi Vatnsleysustrandar dagana 25. – 27. júlí. Alls tóku 6 golfklúbbar þátt og var leikið í einum riðli. Hver klúbbur lék…
Hola í höggi !
Þessi glæsilegi kylfingur, sem er gjaldkeri okkar í GVS gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi í kvöld. Höggið var á 3 braut á Kálfajarnarvelli. Til hamingju Hildur…