3. umferð Bikarkeppni GVS
Eftirtaldir leika saman og skal 3. umferð lokið fyrir 20. ágúst 2018. Reynir Ámundason – Hallberg Svavarsson Ríkharður Bragason – Guðmundur Brynjólfsson Ingibjörg Þórðardóttir – Úlfar Gíslason Mótanefnd
Meistaramót GVS 2018.
GVS félagar nú er opið fyrir skráningu í Meistaramótið. Hvetjum alla félaga að skrá sig og taka þátt í sínum flokki ! Meistaramótið er fyrir alla félagsmenn GVS. EN MUNIÐ…
Bikarkeppni GVS 1 umferð.
Dregið hefur verið í Bikarnum, og eftirtaldir drógust saman í fyrstu umferð. 1. Umferð skal lokið fyrir mánudaginn 4. júní 2018. Hallberg Svavarsson Brynjólfur Guðmundsson Ingibjörg Þórðardóttir Sigurður J Hallbjörnsson…
Wendel mótaröðin hefst 9. maí.
Wendel mótaröðin hefst 9. maí. Þú ert örugglega búinn að SKRÁ þig, er það ekki ? Aðalverðlaunin eru árgjald í GVS fyrir árið 2019 !
Kálfatjörn Open 2018
Kálfatjörn Open GVS heldur sitt fyrsta golfmót í ár 2018. Laugardaginn 28.apríl. Kálfatjörn Open. Glæsilegir vinningar eru fyrir 1.sæti í höggleik án forgjafar, og 3 efstu sætin fyrir punkta með…
Masters 2018 í beinni ! Opið í Skála laugardag og sunnudag fyrir félagsmenn !
Opið verður í golfskála fyrir félagsmenn á laugardag Masters í beinni kl 19.oo og sunnudag, Masters í beinni kl 18.00 Stjórnarmenn og þeir sem vilja hjálpa til að taka skálann…
Hermamót GVS17.2.18.
Í dag hélt GVS sitt fyrsta hermamót í Holtagörðum, Það er skemst frá því að segja að allir skemmtu sér konunglega, svo að væntanlega verður þetta ekki síðasta hermamótið á…
Golfdómaranámskeið GSÍ
Undanfarin ár hefur dómaranefnd GSÍ haldið héraðsdómaranámskeið í golfi á tímabilinu febrúar-mars ár hvert. Þátttakendur sem standast héraðsdómarapróf hafa réttindi til að dæma í öllum almennum mótum golfklúbba, jafnt innanfélagsmótum…
Hermamótið Holtagörðum !
Sæl öll. Nú líður að Hermamótinu í Holtagörðum. sem haldið verður á laugardaginn 17 feb. mæting er kl 9.30. verð er 4.500.00 kr pr mann, sem skal leggjast inn á…
Vinnudagur í skemmu GVS
Góðan daginn ágætu GVS félagar ! Laugardaginn 3 Febrúar er vinnudagur í skemmunni (loftaklæðning) hvet alla þá sem geta aðstoðað að mæta fleiri hendur vinna betra verk. Mæting kl 12:00…
Innanfélagsmót í golfhermum !
GVS heldur innanfélags golfmót í Holtagörðum, Laugardaginn 17 feb. 2018. Keppt verður í öllum 5 hermunum hjá Golfklúbbnum í Holtagörðum. 20 félagsmenn komast í mótið, fyrstu 20 sem skrá sig.…
Nýr heiðursfélagi GVS.
Á aðalfundi GVS 4. des 2017 var Jón Ingi Baldvinsson útnefndur heiðursfélagi GVS, fyrir vel unnin störf fyrir klúbbinn.
Aðalfundur GVS !
Aðalfundur GVS verður haldinn í Golfskálanum okkar kl 20.00 í kvöld 4.des 2017. Hvetjum alla félaga til að mæta og taka þátt í fundinum. Stjórnin.