Meistaramót GVS 2018.

GVS félagar nú er opið fyrir skráningu í Meistaramótið. Hvetjum alla félaga að skrá sig og taka þátt í sínum flokki ! Meistaramótið er fyrir alla félagsmenn GVS. EN MUNIÐ…

GVS verður með golf æfingar með leiðbeinanda fyrir kylfinga GVS þar sem farið verður yfir sveifluna og stutta spilið. Æfing mánud. 11.júní kl. 18-19:30 og 20-21:30 Æfing fimmtud. 14.júní kl.…

Bikarkeppni GVS 1 umferð.

Dregið hefur verið í Bikarnum, og eftirtaldir drógust saman í fyrstu umferð. 1. Umferð skal lokið fyrir mánudaginn 4. júní 2018. Hallberg Svavarsson Brynjólfur Guðmundsson Ingibjörg Þórðardóttir Sigurður J Hallbjörnsson…

Hermamót GVS17.2.18.

Í dag hélt GVS sitt fyrsta hermamót í Holtagörðum, Það er skemst frá því að segja að allir skemmtu sér konunglega, svo að væntanlega verður þetta ekki síðasta hermamótið á…

Golfdómaranámskeið GSÍ

Undanfarin ár hefur dómaranefnd GSÍ haldið héraðsdómaranámskeið í golfi á tímabilinu febrúar-mars ár hvert. Þátttakendur sem standast héraðsdómarapróf hafa réttindi til að dæma í öllum almennum mótum golfklúbba, jafnt innanfélagsmótum…