Aðalfundur GVS 3. des. kl 20.00
Aðalfundarboð GVS. Aðalfundur GVS mánudaginn 3.12.2018 Haldinn í golfskálanum kl.20:00 Fundur settur. Kosning fundarstjóra. Dagskrá: Skýrsla stjórnar, formaður Hilmar Egill Sveinbjörnsson 2.Skoðaðir reikningar GVS, gjaldkeri Hildur Hafsteinsdóttir 3.Umræður og atkvæðagreiðsla…
Frá kjörnefnd GVS
Frá kjörnefnd GVS 2018. Til allra félaga í GVS. Kjörnefnd Golfklúbbs Vatnsleysustrandar (GVS) auglýsir eftir framboðum til stjórnar klúbbsins fyrir aðalfund hans sem verður haldinn mánudaginn 3. Desember 2018 kl.…
Bændaglíma GVS 2018
Bændaglíma GVS fór fram á Kálfartjarnarvelli í dag 29 sept 2018. Bændur voru Úlfar og Sigurdís, Lið Sigurdísar vann. Einnig voru veitt verðlaun fyrir Bikarkeppnina, og hlaut þau Ríkharður Bragason.…
Vinningshafar í Hjóna og Parakeppni GVS 15. sept 2018
Vinningshafar í Hjóna og Parakeppni GVS 15 sept 2018. 1.sæti Aðgangur í Blálónið fyrir tvo og þriggjarétta máltíð ( Feðgin) 2.sæti Aðgangur í Blálónið fyrir tvo og þriggjarétta máltíð (…
Lokastaðan úr Hjóna og Parakeppni GVS.
Lokastaðan úr Hjóna og Parakeppni GVS. Mótanefnd þakkar öllum sem þátt tóku í mótinu, og vonandi sjáum við sem flest aftur að ári. Staða Kylfingur Hola Punktar 1 Feðgin 18…
Para og hjónakeppni frestað um viku !
Para og Hjónakeppninni hefur verið frestað um viku, vegna veðurspár. ATH. Rástímar voru fluttir, og eru því þeir sem ekki komast á þessum tíma beðnir um að afskrá sig !…
Öll úrslit úr firmakeppninni 2018.
Hérna eru öll úrslit úr firmakeppninni. Sæti Lið Punktar 1 Innmúr 45 2 Nesbú 45 3 Sjávargrillið 43 4 Morenot 43 5 DNA Island 42 6 Kraftvélar 42 7 Fjarðarkaup…
Bikarkeppni GVS, undanúrslit !
5. umferð ( undanúrslit ) Bikarkeppninar á að vera lokið fyrir 10 sept. 2018. Eftirtaldir keppa í undanúrslitum. Reynir Ámundason – Ríkharður Bragason Guðmundur Brynjólfsson – Úlfar Gíslason
Úrslit í Firmakeppni GVS 25.8.18
Úrslit Firmakeppni GVS í boði Wirtgen group og Bílanaust sæti Innmúr 45 punktar (23 pkt á seinni) sæti Nesbú 45 punktar (19 pkt á seinni) sæti Sjávargrillið 43 punktar (22…
Öldungar keppa í Borgarnesi
Öldunga sveit Gvs tapaði fyrir Selfossi 2-1 og endaði í 2. sæti og fer upp um deild. 4menningurinn með Jóhanni Sigurbergs og Reyni Ámundasyni gerði jafntefli, Jóhann Sigurðsson gerði jafntefli,…
Bikarkeppni GVS 4. umferð.
Frestur til að klára 4 umferð Bikarkeppninnar er framlengdur til 29 ágúst, vegna sveitakeppni GSÍ.
Meistaraflokkur GVS keppir á Neskaupsstað.
Meistaraflokkur GVS er að keppa í Íslandsmóti golfklúbba, á Neskaupsstað. Úrslit okkar manna eftir 1. umferð. Kjartan vann sinn leik ,Jóhann og Stefan gerðu jafntefli ,Adam tapaði á 18 holu…
3. umferð Bikarkeppni GVS
Eftirtaldir leika saman og skal 3. umferð lokið fyrir 20. ágúst 2018. Reynir Ámundason – Hallberg Svavarsson Ríkharður Bragason – Guðmundur Brynjólfsson Ingibjörg Þórðardóttir – Úlfar Gíslason Mótanefnd
Meistaramót GVS 2018.
GVS félagar nú er opið fyrir skráningu í Meistaramótið. Hvetjum alla félaga að skrá sig og taka þátt í sínum flokki ! Meistaramótið er fyrir alla félagsmenn GVS. EN MUNIÐ…