Aðalfundur GVS 3. des. kl 20.00

Aðalfundarboð GVS. Aðalfundur GVS mánudaginn 3.12.2018 Haldinn í golfskálanum kl.20:00 Fundur settur. Kosning fundarstjóra. Dagskrá: Skýrsla stjórnar, formaður Hilmar Egill Sveinbjörnsson 2.Skoðaðir reikningar GVS, gjaldkeri Hildur Hafsteinsdóttir 3.Umræður og atkvæðagreiðsla…

Frá kjörnefnd GVS

Frá kjörnefnd GVS 2018. Til allra félaga í GVS. Kjörnefnd Golfklúbbs Vatnsleysustrandar (GVS) auglýsir eftir framboðum til stjórnar klúbbsins fyrir aðalfund hans sem verður haldinn mánudaginn 3. Desember 2018 kl.…

Wendel,

Þá er komið að síðasta Wendel-mótinu í ár ! Miðvikudaginn 5.9.18. Hvetjum félaga til að mæta. Veitt verða verðlaun fyrir flesta punkta, í mótinu. Koma svo félagar. Mótanefnd.

Meistaramót GVS 2018.

GVS félagar nú er opið fyrir skráningu í Meistaramótið. Hvetjum alla félaga að skrá sig og taka þátt í sínum flokki ! Meistaramótið er fyrir alla félagsmenn GVS. EN MUNIÐ…

GVS verður með golf æfingar með leiðbeinanda fyrir kylfinga GVS þar sem farið verður yfir sveifluna og stutta spilið. Æfing mánud. 11.júní kl. 18-19:30 og 20-21:30 Æfing fimmtud. 14.júní kl.…