Mánudaginn 2. des ! Aðalfundur GVS 2019
Aðalfundur GVS mánudaginn 2.12.2019 Haldinn í Golfskálanum kl.20:00 Fundur settur. Kosning fundarstjóra. Dagskrá: Skýrsla stjórnar, formaður Hilmar Egill Sveinbjörnsson 2.Skoðaðir reikningar GVS, gjaldkeri Hildur Hafsteinsdóttir 3.Umræður og atkvæðagreiðsla um tillögur…
Bændaglíman verður 21. sept. 2019 kl 14.00
Bændaglíman verður laugardaginn 21 sept mæting kl 14 ræst út kl 15 Skráning á Golf.is
Bændaglímu FRESTAÐ !
Bændaglímunni sem vera átti 14 sept, hefur verið frestað um óákveðinn tíma! Tilkynning um nýjan tíma verður kynntur fljótlega. kv Mótanefnd.
Hjóna og parakeppni GVS.
Opna Hjóna og parakepni GVS er á morgun sunnudaginn 8. sept. Opið fyrir skráningu til kl 23.00 í kvöld ! Glæsilegir vinningar frá Bláa lóninu Eitt vinsælasta GVS-mótið undanfarin ár.…
Bændaglíma GVS 2019
Búhjúarveisla (Bændaglíma) GVS 14. sept MUNA AÐ SKRÁ SIG Á Golf.is Er lokamót GVS þetta árið, og lokahóf ! Félögum er skipt up í 2 hópa, þar sem hóparnir keppa…
Úrslit í firmakeppni GVS og Wirtgen
Kylfingur punktar Stofnfiskur 1 52 Colas 46 Útgerðafélag Íslands 45 Nesbú 44 Nói Síríus 44 Ás smíði 43 147 Ehf 42 Colas 2 41 Beitir 40 Kvika 40 Sos 1…
Staðan á sveitum GVS í Grindavík og á Flúðum.
Öldungalið GVS er að spila í undanúrslitum á Flúðum í 2.deild, á móti Mosó. Meistararnir eru að spila um 5-8 sætið í 3 deild í Grindavík á móti Borgarnesi.
Hola í höggi !
Þessi glæsilegi kylfingur, sem er gjaldkeri okkar í GVS gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi í kvöld. Höggið var á 3 braut á Kálfajarnarvelli. Til hamingju Hildur…
Bikar 2019
Undanúrslit í bikarkeppni GVS 2019 Leikur 1 Ríkharður Oddný Leikur 2 Bessi Húbbi Leik skal vera lokið fyrir 30 ágúst
Rástímar laugardag 29.6.19
Rástímar 10:00 Jóhann Sigurðsson * Adam Örn Stefánsson * Sigþór Óskarsson * Kjartan Drafnarson * 10:10 Oddný Þóra Baldvinsdóttir * Sigurdís Reynisdóttir * Guðrún Egilsdóttir * Ingibjörg Þórðardóttir * 10:20…
Meistaramót GVS !
Meistaramót GVS Vill koma á framfæri við kylfinga að Malbika á hringtorg við Kúagerði í fyrramálið laugardag, kylfingar gætu þurft að fara hjáleið í gegnum Voga mætum tímanlega. Rástímar fyrir…
Meistaramót GVS 2019. Rástímaskráning.
Meistaramót GVS hefst á fimmtudagin 27 júní. Þeir sem spila 3 daga spila föstudag, laugardag og sunnudag. Þ.e. 4. flokkur, Öldungar punktakeppni og konur punktakeppni. Þeir sem hafa skráð sig…
Úrslit í REK 2019
Rek meistarar 2019 GS 805 stig GG 746 stig GSG 732 stig GVS 592 stig Karlar 50+ 1 Gunnlaugur Kristinn 106 p 2 Ingólfur Karlsson 103 p 3 Hallgrímur I…
Bikarkeppni GVS önnur umferð
Til þeirra sem enn eiga eftir að klára aðra umferð Bikarkeppninnar. Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að klára aðra umferð til mánudagskvölds, 24 júni. ATH! Ekki verður gefin…
Meistaramót GVS 2019.
Góðan daginn kæru félagar Nú styttist Meistaramót GVS sem haldið verður dagana 27-30 Júní, allir félagsmenn GVS hvatir til að taka þátt og gera sér og öðrum glaða daga Allar…
Kvennamót GVS og ARCDECO
Kvennamót GVS og ARCDECO, verður haldið á Kálfatjarnarvelli laugardaginn 15 júní. Það er þegar mikil ásókn í mótið, svo skráið ykkur sem fyrst konur. Nánari uppl. og skráning er á…
Sleggjan 2019
Af óviðráðanlegum orsökum, hefur GVS þurft að aflýsa SLEGGJUNNI sem fram átti að fara á morgun 1. júní 2019.. Golfklúbbur Vatnsleysustrandar kynnir með stolti Sleggjan 2019 Sleggjan er texas scramble…