Sveitakeppni GSÍ
15/8/09 16:48 Helgina 7-9 ágúst tók Golfklúbbur Vatnsleysustrandar þátt í sveitakeppni 4. deildar sem haldin var hjá Golfklúbbnum Geysi. Alls tóku 13 sveitir þátt í keppninni sem er met þátttaka…
Bændaglíma – lokahóf
Minnum félagsmenn á bændaglímuna og lokahófið laugardaginn 26. september. Mæting stundvíslega kl. 14:00 og þá verður raðað í lið. Skráning á Golf.is er eingöngu til að tilkynna þátttöku ekki skráning…
Staðan í stigamótaröðinni
21/8/09 19:15 Sjöunda og síðasta stigamótið verður haldið n.k. miðvikudag. Helgi Axel Sigurjónsson hefur tekið forystu með 76 punkta en Árni Freyr Ársælsson er með 75 punkta í öðru sæti,…
Úrslit í Texas scramble 8.8. 2009
21/8/09 9:06 Hér má sjá heildarúrslitin í Texas scramble mótinu sem haldið var 8. ágúst. s.l. Texas GVS 8 8 09
Opið kvennamót Artdeco
10/8/09 14:53 Glæsilegt opið kvennamót sem er í boði Artdeco á íslandi ehf. Verður haldið að Kálfatjarnarvelli laugardaginn 15. ágúst. Keppt verður í punktakeppni með forgjöf og höggleik án forgjafar.…
Stigamótin
26/7/09 17:12 Það er mikil keppni í stigamótaröðinni og eru þó nokkrir kylfingar sem eru að berjast um sigur. Árni Freyr leiðir mótið en Helgi Axel hefur sótt verulega að…
Meistaramót: rástímar á laugardag
10/7/09 17:20 Ræst verður út í flokkum laugardaginn 11. júlí sem hér segir: 9:00 Kvennaflokkur 9:10 1. fl. karla 9:20 1. fl. karla 9:30 3. fl. karla 9:40 2. fl.…
Skráning í meistaramót GVS-frábær veðurspá
Skráning í meistaramót GVS er nú í fullum gangi. Klúbbfélagar eru hvattir til þess að skrá sig og taka þátt í skemmtilegasta móti ársins.
Golfnámskeið fyrir börn og unglinga
14/6/09 17:20 Golfnámskeið fyrir börn og unglinga 8-16 ára (fædd 1993 til 2001) verður haldið frá 15. júní til 26. júní frá kl. 10:00 til 14:00 virka daga.Skráning í síma…