Category: Fréttir

Sumarið er komið!

Duglega fólkið í GVS mætti á sumardaginn fyrsta til að þökuleggja Nýjan fremri teig á 4. braut, endurbættan fremri teig á 1. braut og endurbættan aftari teig á 8. braut.…

Vinnudagur hjá GVS

Skemmtilegur og árangursríkur dagur á Kalfatjörn. Unnið var við pallasmíði við golfskála og wc við 6, teig. Farinn ruslatínsluhringur og ýmislegt annað gert. Nú á eftir að klára að klæða…