Category: Mót

Kvennamót GVS og ARCDECO

Kvennamót GVS og ARCDECO, verður haldið á Kálfatjarnarvelli laugardaginn 15 júní. Það er þegar mikil ásókn í mótið, svo skráið ykkur sem fyrst konur. Nánari uppl. og skráning er á…

Sleggjan 2019

Af óviðráðanlegum orsökum, hefur GVS þurft að aflýsa SLEGGJUNNI sem fram átti að fara á morgun 1. júní 2019.. Golfklúbbur Vatnsleysustrandar kynnir með stolti Sleggjan 2019 Sleggjan er texas scramble…

WENDEL MÓTARÖÐIN !

Kæru GVS félagar, nú er komið að því ! Wendel mótaröðin hefst með fyrsta mótinu miðvikudaginn 8. maí. Þið skráið ykkur í mótið á golf.is, síðan þarf að skrá sig…

Wendel,

Þá er komið að síðasta Wendel-mótinu í ár ! Miðvikudaginn 5.9.18. Hvetjum félaga til að mæta. Veitt verða verðlaun fyrir flesta punkta, í mótinu. Koma svo félagar. Mótanefnd.