Category: Mót

Meistaramót GVS 2018.

GVS félagar nú er opið fyrir skráningu í Meistaramótið. Hvetjum alla félaga að skrá sig og taka þátt í sínum flokki ! Meistaramótið er fyrir alla félagsmenn GVS. EN MUNIÐ…

Bikarkeppni GVS 1 umferð.

Dregið hefur verið í Bikarnum, og eftirtaldir drógust saman í fyrstu umferð. 1. Umferð skal lokið fyrir mánudaginn 4. júní 2018. Hallberg Svavarsson Brynjólfur Guðmundsson Ingibjörg Þórðardóttir Sigurður J Hallbjörnsson…

Hermamót GVS17.2.18.

Í dag hélt GVS sitt fyrsta hermamót í Holtagörðum, Það er skemst frá því að segja að allir skemmtu sér konunglega, svo að væntanlega verður þetta ekki síðasta hermamótið á…