Category: Tilkynning

Félagaskrá GVS.

Þeir félagsmenn sem ekki hafa gengið frá árgjaldi fyrir árið 2015 verða teknir af félagsskrá og aðgangi á golf.is verður lokað, frá með deginum í dag. Ef félagsmenn sem hafa…

Dómaranámskeið.

Allir sem hafa áhuga endilega drífa sig,hvort sem menn taka próf eða ekki. Alltaf gott að fara í gegnum reglurnar. Dómaranefnd GSÍ hefur ákveðið tímasetningar héraðsdómaranámskeiðs á þessu vori. Í…

Aðalfundur

Aðalfundur Golfklúbbs Vatnsleysustrandar var haldinn í golfskála GVS síðastliðið mánudagskvöld. Á dagskrá fundarinns voru venjuleg aðalfundarstörf ásamt öðrum málum. Formaður fór yfir skýrslu stjórnar og gjaldkeri skýrði ársreikning. Gjaldskrá var…