1. Wendelmótinu lokið.
Ágætu félagar. Fyrsta mótið í Wendel mótaröðinni fór fram í gær 3. maí. Aðeins 12 golfarar mættu í mótið, Veður var kanski ekki öllum að skapi, ca 12 -14 m…
Sími 424 6529 - póstur gvsgolf@gmail.com
Getraunanúmer 191
Ágætu félagar. Fyrsta mótið í Wendel mótaröðinni fór fram í gær 3. maí. Aðeins 12 golfarar mættu í mótið, Veður var kanski ekki öllum að skapi, ca 12 -14 m…
Bikarkeppni GVS í samvinnu með Hitastýringu ehf. Skráning í Bikarkeppni GVS líkur 14. maí næstkomandi. Hægt er að skrá þáttöku á Golf.is. Verðlaun eru farandbikar, og eignarbikar sem Hitastýring ehf…
ATH ! OPNA SKEMMUMÓTINU hefur verið frestað til 1. Maí. Rástímar haldast óbreyttir. Hægt er að afskrá úr, eða skrá sig í mótið á Golf.is Mótanefnd.
GVS í samvinnu við Keiluhöllina í Egilshöll heldur opið punktamót á Kálfatjarnarvelli, laugardaginn 4. júní 2016. Glæsilegir vinningar í boði Keiluhallarinnar og Shake & Pizza. Skráning er á Golf.is.
Texas Scramble (ÖMÍ) sem átti að vera 28 maí, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Mótanefnd.
Fyrsta golfmóti sumarsinns lokið, Opna skemmumótið fór fram í dag 30 apríl í sæmilega góðu veðri. Þáttaka var með ágætum. Vinningshafar voru, 1. sæti. Magnús Ríkharðsson GSG 2. sæti Gerða…
Mánudaginn 14. des. 2015 fór fram aðalfundur GVS. Ágæt mæting var á fundinn og létt og skemmtileg stemming. Breyting varð á stjórn GVS þar sem þrír stjórnarmenn gáfu ekki kost…
Opna kvennamótið sem halda átti á morgun laugardag hefur verið frestað. Mótanefnd
Styrktarmótið er haldið í dag sunnudag. Það er gott veður, austan 7 metrar og 6 stiga hiti. Samkvæmt spám mun vindur ganga enn meira niður þegar líður á morguninn og…
GVS hefur gert vinavalla samning við golfklúbb Hellu. Nú kostar aðeins 2500 kr fyrir félagsmenn GVS að spila þennan skemmtilega völl. Strandarvöllur er 18 holu golfvöllur í rúmlega klukkustundar akstursfjarlægð…
M-mótinu sem vera átti n.k. fimmtudag er frestað um viku til fimmtudagsins 21.maí. Mótanefnd
Rástímar fyrir laugardag , síðasta dag mótsins. Kl. 9.00 2. og 3. flokkur Kl. 9.12 1. flokkur Kl. 9.24-9.36 Kvennaflokkur Kl. 9.50- 10.14 Karlar 55 ára+ Kl. 10.30- 10.42 Meistaraflokkur…
4/4/14 19:39 Því miður verður völlurinn lokaður áfram vegna mikillar bleytu,tekið var prufulabb um völlinn og eru svæði á honum sem færu fljótt illa við gangandi umferð.Opið verður á nokkrum…
20/3/14 10:47 Nú er að byrja héraðsdómaranámskeið hjá GSÍ, þeir sem áhuga hafa að fara á námskeiðið skoðið linkinn. Skráningarfrestur er til hádegis 24 mars. https://gvsgolf.is/domaranamskeid/
6/2/14 10:36 Aðalfundur Golfklúbbs Vatnsleysustrandar var haldinn mánudaginn 27. janúar. Á dagskrá voru venjuleg aðlfundarstörf. Samþykkt var að halda árgjöldum óbreyttum fyrir árið 2014. Æfingaboltar og golfkennsla verða áfram innifalin…
6/1/14 13:41 Aðalfundur GVS verður haldinn mánudaginn 27. jan 2014 í Golfskála GVS kl. 20.00 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf
30/10/13 12:28 Haustmótaröð Gvs lauk laugardagin 26. okt. Úrslit voru eftirfarandi. en veitt voru verðlaun fyrir fyrstu 3. sætin í Höggleik og 10 sætið. einnig í punktakeppni fyrstu 3 og…