Month: júlí 2014

A sveit GVS

A sveit GVS. Jæja þá er búið að velja A sveit GVS sem mun keppa á Kálfatjörn 8 ágúst næstkomandi. Sveitina skipa eftirfarandi Leikmenn. Ágúst Ársælsson Guðbjörn Ólafsson Guðni Ingimundarson…

M-Mótaröð 2

M-mótaröð 2 hefst á miðvikudaginn í næstu viku. Mótin eru 9 holur og er punktakeppni. Hámarks forgjöf karla er 36 og kvenna 38. Nú er tækifærið til að lækka forgjöfina…

M-Mótaröð 1 Úrslit

Síðbúin úrslit úr fyrri mótaröðinni 1.sæti Sigurður Gunnar Ragnarsson 102 punktar 2.sæti Reynir Ámundason 100 punktar 3.sæti Ingibjörg Þórðardóttir 96 punktar Vinningshafar geta vitjað vinninga sinna í golfskála hjá framkvæmdarstjóra…

Meistaramót GVS Úrslit 2014 !

Meistarar. Meistaraflokkur. 1. Klúbbmeistari: Ágúst Ársælsson 2. Guðbjörn Ólafsson 3. Guðni Ingimundarson Kvennaflokkur. 1. Klúbbmeistari kvk. Guðrún Egilsdóttir 2. Ingibjörg Þórðardóttir 3. Sigurdís Reynisdóttir 1. flokkur karlar. 1. Birgir Björnsson…

Meistaramót breyting

Vegna slæmrar veður spár á fimmtudag, hefur verið ákveðið að 3.flokkur, kvenna flokkur og öldunga flokkur sem hefja áttu leik á fimmtudag hefji leik á morgun miðvikudag . Fimmtudagur dettur…

Meistaramóts fyrirkomulag

Meistaramótið er höggleikur. Fyrirkomulag er eftirfarandi. Meistara flokkur, 1. og 2. flokkur spila 4 daga. Miðvikurdag, fimmtudag, föstudag og laugardag. 3.flokkur, kvennaflokkur og öldungaflokkur spila í 3 daga. Fimmtudag, föstudag…