Category: Mót

BÆNDAGLÍMA 3. okt.

Það er búið að opna fyrir skráningu í Bændaglímuna 3. okt. Langtímaveðurspá Veðurklúbbs Dalvíkur, spáir góðu veðri. Hvetjum félaga til að skrá sig tímanlega. Og nú mæta allir sem tveggja…

Opna kvennamót GVS. 29. ágúst.

29 ágúst n.k. heldur Golfklúbbur Vatnsleysustrandar opið kvennamót á Kálfatjörn. Glæsileg verðlaun í boði. Nokkrir rástímar lausir. Mótið er punktakeppni með forgjöf og hámarksforgjöf er 36. Besta skor án forgjafar…

Bikarkeppnin 2.umferð

Þá er búið að draga í aðra umferð. 1. Hólmar Waage — Steinunn Ingibjörg Gunnlaugsdóttir 2. Rúrik L.Birgisson — Sigurður G.Ragnarsson 3. Guðrún Andrésdóttir — Arnar Daníel 4. Jón Páll…

Meistaramót Rástímar lokadagur

Tími 09:00 Svavar Jóhannsson Hilmar Jóhannsson Jóhann Berg Þorgeirsson 09:12 Jón Páll Sigurjónsson Kristinn Ástvaldsson Þorvarður Bessi Einarsson 09:24 Jón Ingi Baldvinsson Andrés Ágúst Guðmundsson Rúrik Lyngberg Birgisson Þorbjörn Bjartmar…

Meistaramótið 2015 !

Hæ ertu ekki örugglega búin að skrá þig í skemmtilegasta mót ársinns ! Upplýsingar ATH. þetta ár verður spilað frá fimmtudegi til sunnudags Við skráningu raðast í flokka eftir forgjöf,…

Meistaramót GVS

Upplýsingar ATH. þetta ár verður spilað frá fimmtudegi til sunnudags Við skráningu raðast í flokka eftir forgjöf, nema í kvenna og öldungaflokki. Rástíma skráning er frjáls á fimmtudegi og föstudegi…

M-mót 3 Draumahringurinn

Golfklúbbur Vatnsleysustrandar (GVS) 3. júní 2015 Fyrirkomulag Almennt Kálfatjarnarvöllur Skráning 15.05.15 – 03.06.15 Mótsgjöld Ekki er hægt að greiða með Visa eða Mastercard við skráningu á netinu Einn flokkur karla…

Styrktarmót fyrir sveitir GVS

Styrktarmót fyrir sveitir GVS. Laugardaginn 30 mai mun verða stórskemmtilegt styrktarmót fyrir sveitir GVS. Við höfum fengið til liðs við okkur frábær fyrirtæki sem hafa lagt okkur lið. Vinningar verða…