FRESTUN Á GOLFKENSLU!
Kennslu sem átti að vera laugardaginn 29 maí verður frestað um viku, til laugardagsins 5. Júní. Vegna mjög slæmrar veðurspár verðum við að fresta kennslunni sem vera átti 29 maí,…
Nýliðar !
Ágætu félagsmenn GVS Minnum á miðvikudagskvöldið 26.05 kl. 19:30 mun Sigurður J. Hallbjörnsson varaformaður GVS verða með nýliðakynningu fyrir félagsmenn GVS. Þessi kynning er fyrst og fremst hugsuð fyrir nýliða…
Framkvæmdir við golfskála GVS
Covid, jarðskjálftar já og eldgos! þetta þrennt hættir vonandi allt með tíð og tíma. Golf er að verða þjóðaríþrótt íslendinga, og ég hef enga trú á að það hverfi frá…
Vinnukvöld GVS.
Vinnukvöld GVS. Vinnukvöld verður haldið fimmtudagskvöldið 29 apríl. Ýmis verkefni verða á boðstólum, svosem: • Tyrfing á teig og í gamla glompu. • Frágangur við teig. • Hreinsað timbur við…
Golfsumarið 2021 er hafið!
Það má með sanni segja að golfsumarið 2021 sé hafið. Nóg að gera á Kálfatjarnavelli þessa fyrstu daga sumars. Þá fara mótin að detta inn á dagatalið. Fyrsta Wendel-mótið í…
Golfsumarið er framundan!
Jæja nú höfum við öll trú á því að góða veðrið sé á næsta leiti, og gott golfsumar sé framundan. Fríður flokkur félaga í GVS hefur að undanförnu lagað aðstöðuna…
Héraðsdómaranámskeið 2021
Dómaranefnd GSÍ mun standa fyrir héraðsdómaranámskeiði í vor eins og hefur verið gert síðustu ár. Fyrirlestrar verða 9., 11.,15. og 17. mars 2021, kl. 19:00 – 22:00. Nánar í þessari…