Aðalfundarboð GVS.
Aðalfundur GVS 4.12.2017 Haldinn í golfskálanum kl.20:00 Fundur settur. Kosning fundarstjóra. Dagskrá: Skýrsla stjórnar, formaður Hilmar Egill Sveinbjörnsson 2.Skoðaðir reikningar GVS, gjaldkeri Jón Páll Sigurjónsson 3.Umræður og atkvæðagreiðsla um tillögur…
Aðalfundur GVS 2017.
Aðalfundur GVS 2017 verður haldin í Golfskálanum mánudaginn 4. des kl 20.00. Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta. Til allra félaga í GVS. Kjörnefnd Golfklúbbs Vatnsleysustrandar (GVS) auglýsir eftir…
Wendel mótaröðin 2017 úrslit
Wendel mótaröðin 2017 Sigurvegari er Úlfar Gíslason með 59 punkta úr 3 bestu mótunum. 2 sæti Hilmar Jóhannsson með 57 punkta 3-5 sæti Rúrik Birgisson, Þorvarður Bessi og Sverrir Birgissin…
Úrslit í firmakeppni GVS 2017
Fyrirtæki Kylfingur 1 Leikfgj Kylfingur 2 Leikfgj Fyrri 9 Seinni 9 Alls 1 Áhöld Hildur Hafsteinsdóttir GVS 28 Sigurdís Reynisdóttir GVS 19 23 25 48 2 Colas 1 Gísli Eymarsson…
Úrslit Opna hjóna og parakeppni GVS
Úrslit í Opna hjóna og parakeppni GVS voru eftirfarandi: Villa kom upp við útreikning á vallarforgjöf vegna mótsinns. unnið er við endurreikningu. Við biðjumst velvirðingar á að útreikningur í Opna…
Hjóna og parakeppni GVS hefur verið frestað til 3/9 2017.
Hjóna og parakeppninni hefur því miður verið frestað til sunnudagsinns 3/9 2017. Vonumst til að veður verði gott, og við sjáum sem flesta þá. ATH. Fólk þarf að skrá sig…
Undanúrslit Bikarkeppni GVS.
Dregið hefur verið í undanúrslitum Bikarkeppni GVS. Reynir keppir við Úlfar og Kjartan við Oddný Þóru. Leikjunum skal lokið fyrir 8 sept. 2017. Mótastjórn.
Hjóna- og parakeppnin 26. ágúst á Kálfatjarnarvelli, hjá GVS.
Hjóna- og parakeppnin verður á Kálfatjarnarvelli í Vogum á Vatnsleysuströnd og forráðamenn golfklúbbsins segja að völlurinn sé í mjög flottu standi og vilja hvetja hjónafólk og golfpör að kíkja á…
OPNA HJÓNA OG PARAKEPNI GVS
OPNA HJÓNA OG PARAKEPNI GVS 26.ágúst 2017 Opna Hjóna og parakeppni GVS er Texas Scramble mót. Tilvalið fyrir hjón og pör með misháa forgjöf að taka þátt. Mótið hefur verið…
Bikar undanúrslit.
Dregið hefur verið í undanúrslitum Bikarkeppni GVS. Reynir keppir við Úlfar og Kjartan við Oddný Þóru. Leikjunum skal lokið fyrir 8 sept. 2017. Mótanefnd.
Rástímar Meistaramót laugardag !
Rástímar í meistaramótið laugardag ! Meistaraflokki kl 10.00 1. Flokkur kl 10.10 Kvennaflokki kl 10.10 og 10.20 2. Flokkur kl 10.40 Öldungaflokkur kl 10.50 og 11.00 3. Flokkur kl 11.10…
Meistaramót GVS 2017
Meistaramót GVS 2017 Nú er komið að því ! Þetta mót er fyrir alla félagsmenn. Kept er í mörgum flokkum sem eru við hæfi hvers og eins. Verðlaun fyrir 3…
Bilarkeppni GVS 3. umferð !
Dregið hefur verið í 3. umferð Bikarkeppni GVS. Saman drógust Jón Páll og Oddný Þóra Þorbjörn og Úlfar Steinunn Ingibjörg og Reynir Ámundason Kjartan og Hallberg. 3. umferð skal lokið…
Meistaramót GVS. Hefst á fimmtudag !
Félagar. Skráning stendur yfir í Meistaramót GVS. Meistaramótið er fyrir alla kylfinga GVS. Skráningu líkur á miðvikudag 28 júní. Mótið hefst á fimmtudag 29 júní. Tökum öll þátt í LANG-skemmtilegasta…
Úrslit í GVS – ARTDECO OPEN KVENNAMÓTINU
Besta skor Þórdís Geirsdóttir GK 73 högg. Punktakeppni 1. sæti.. Salvör Kristín Héðinsdóttir GO 2. sæti. Gerða Kristín Hammer GS 3. sæti Oddný Þóra Baldvinsdóttir GVS 10. sæti Dröfn Þórisdóttir…
Meistaramót GVS 2017.
Meistaramót GVS Verður haldið dagana 29. júní til 2. Júlí. Meistaramótið er fyrir alla félagsmenn GVS. Keppt er í mörgum flokum og raðast fólk eftir forgjöf í viðkomandi flokk. Meistaraflokkur…
Golfkensla fyrir félagsmenn GVS !
GVS Golfkennsla Hópkennsla í golfi verður þriðjudaginn 13.júní kl. 19-21 Og fimmtudaginn 15. Júní kl. 19-21 Kennt verður í 15 manna hópum og þarf að skrá sig á skráningarlista sem…
Dregið í aðra umferð Bikarkeppni !
Dregið hefur verið í annari umferð Bíkarkeppninnar. Eftirtaldir drógust saman, inní því eru þeir 5 sem drógust áfram eftir tap í fyrstu umferð. Þorbjörn og Albert. Jón Páll og Svavar…